Skip to content

UM OKKUR

Netportið hóf rekstur sinn í maí 2019, fyrst var síðan einungis að selja úr fataskápum þekktra íslendinga en Netportið breytti stefnu sinni snemma árs 2020.
Netportið er vefverslun þar sem umhverfið er í fyrsta sæti. Helstu markmið Netportsins eru að draga úr fatasóun og minnka kolefnisspor sem við skiljum eftir okkur. Við seljum föt úr fataskápum Íslenskra áhrifavalda og bjóðum einnig fyrir hvern sem er að selja úr fataskápnum sínum. 

Við hvetjum alla til þess að stuðla að verndun náttúrunnar og versla sér notuð föt!