Skilyrði & Skilmálar

Netportid.is 

Vefsíðan er rekin af Elephant Sf. þegar  talað er um ´´okkur´´ eða ´´við´´ þá er átt við Netportið. Þegar síðan okkar er heimsótt eða verslað er af síðunni, þá samþykkir þú skilyrði og skilmála okkar.

Ef þú samþykkir ekki öll þessi skilyrði í þessum skilmála þá getur viðkomandi ekki fengið aðgang að vörum eða hverskyns þjónustu sem við bjóðum uppá.

Vefsíðan okkar notast við Shopify Inc. Með Shopify getum við sett upp netverslun sem gerir okkur kleift að selja vörur og þjónustu til þín.

Sendingar

1375 kr. 1-3 virka daga heimsending á höfuðborgarsvæðinu

1690kr. Heimsending á höfuðborgarsvæðinu- afhent samdægurs ef pantað er fyrir kl 14.

*Annað er eftir verðskrá viðkomandi flutningsaðila

Skil

Ef þú vilt skila vöru, þá verður varan að vera í sama ástandi og þegar varan var keypt hjá okkur með útfylltu eyðublaði í pakkningunni og sent til baka innan við 14 daga með rekjanlegri sendingu. 

Heimilsfangið sem þú sendir á til að skila vörunni er gefið upp í gegnum tölvupóst eftir að þú hefur tikynnt okkur um að þú ætlir að skila. Sendu tölvupóst á emailið netportid@gmail.com 

Athugið! að ekki er hægt að skila snyrtivörum, höfuðfötum, skartgripum, nærfötum og sundfatnaði. Ef ofangreindum vörum er skilað munum við gefa þær til góðgerðarmála (án einhversskonar greiðslu til þín) eða við sendum þær vörur til baka til þín á þinn kostnað.

Þetta hefur ekki áhrif á lögbundin réttindi þín. Ef af einhverri ástæðu höfum við áður samþykkt að taka á móti kostnaði við skilum, má þetta ekki vera hærra en upphæðin sem þú greiddir fyrir sendinguna í upprunalegu pöntuninni. 

Við erum umboðsaðilar fyrir einkasöluaðila.

Ef kemur uppá að viðskiptavinur þurfi að skila vöru og viðskiptavinur er ábyrgur fyrir kostnaðinum. Þá mælum við með að þú notir þjónustu traustra fyrirtækja þar sem pakkinn er tryggður. Netportið getur ekki verið gerður ábyrgður fyrir týndum eða skemmdum pakka.

Netportið mun endurgreiða á sama hátt og kaup voru gerð upphaflega.

Netportið áskilur sér rétt að afgreiða ekki sendingu þar sem svikastarfsemi eða vitlaust verð hefur komið upp.

Eignarhald

Kaupandinn skilur það að Netportið er umboðsaðili og ef um er að ræða hærra verð en var samið um við eigandann þá áskilur Netportið sér þann rétt að taka við þóknun.

Gagnavernd

Við uppfyllum lagaskilyrði við að safna, geyma og vinna persónulegar upplýsingar til notendands. Upplýsingar má finna í okkar friðhelgisstefnu.