Skip to content

ALGENGAR SPURNINGAR

Þú færð annaðhvort greitt með millifærslu eða greitt inn á PayPal reikninginn þinn. Ef seljandi vill fá greitt með millifærslu þá þarf seljandi að taka það sérstaklega fram, þú getur ýtt hér til að byðja um millifærslu frekar en PayPal.

Netportið tekur mánaðargjald fyrir áskrift á síðunni upp á 2.490 kr og tekur 5 % af söluhagnaði seljanda.

Seljandi fær greitt í byrjun hvers mánaðar, en 10 virkir dagar þurfa að hafa liðið síðan varan var seld.

Seljandi þarf að gerast seljandi, með því að ýta hér. Eftir að þú hefur gerst seljandi, samþykkir Netportið þig og þá þarftu að borga fyrir áskriftina áður en þínar vörur geta birst á síðu Netportsins. Þú getur keypt áskriftina hér.

Þú getur séð leiðbeiningar á hvernig þú setur inn vörur hér.